
Afritun tengiliða eða mynda úr eldri síma
Viltu afrita efni úr eldri, samhæfum Nokia-síma og byrja þannig að nota nýja símann
á fljótlegan hátt. Hægt er að afrita t.d. tengiliði, dagbókarfærslur og myndir yfir í nýja
símann án endurgjalds.
1 Kveiktu á Bluetooth í báðum símunum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
og
Kveikja
.
2 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samstill. & afrit
.
3 Veldu
Símaflutningur
>
Afrita í þetta
.
4 Veldu efnið sem á að afrita og
Lokið
.
5 Veldu eldri símann af listanum.
6 Sláðu inn lykilorð í hinn símann ef farið er fram á það. Nauðsynlegt er að slá
lykilorðið, sem þú getur valið sjálf(ur), inn í báða símana. Lykilorð er fyrirfram
Kveikt á tækinu
15

skilgreint í sumum símum. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók hins
símans.
Lykilorðið gildir aðeins fyrir þessa tilteknu tengingu.
7 Ef beðið er um það skal leyfa tengingu og að afrit sé tekið.