
Hljóðstyrk hringingar, lags eða hreyfimyndar breytt
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Með innbyggða hátalaranum geturðu hlustað og talað í símann úr lítilli fjarlægð án
þess að þurfa að halda honum að eyranu.
Kveikt á hátalaranum meðan á símtali stendur
Veldu
Hátalari
.