
Notkun símans án tengingar
Þegar þú ert á stað þar sem ekki er heimilt að hringja eða svara símtölum er hægt að
ræsa flugsniðið og fara í leiki eða hlusta á tónlist.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Snið
.
Veldu
Flug
>
Virkja
.
sýnir að flugsniðið sé virkt.
Ábending: Hægt er að bæta flýtivísi fyrir snið við flýtivísa-smáforritið á
heimaskjánum.
Viðvörun:
Þegar flugsniðið er virkt er ekki hægt að hringja eða svara símtölum, þar á meðal
neyðarsímtölum, eða nota aðra valkosti þar sem þörf er á tengingu við símkerfi. Eigi
að hringja skal ræsa annað snið.