
Slökkt á titringssvörun snertiskjásins
Ef kveikt er á titringssvörun titrar síminn þegar atriði er valið á snertiskjánum.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Símastillingar
>
Snertistillingar
.
Veldu
Titringur
>
Slökkt
.
Ef snertiskjárinn virðist ónákvæmur, og þú átt í vandræðum með að velja hluti, gætirðu
þurft að kvarða hann.
Kveikt á tækinu
13

Skjárinn kvarðaður
Veldu
Kvörðun
og fylgdu leiðbeiningunum á skjánum.