
Tökkum og skjá læst
Til að koma í veg fyrir að þú hringir óviljandi þegar síminn er í vasa eða tösku skaltu
læsa tökkum hans og skjá.
Ýttu á takkalásinn.
Takkar og skjár teknir úr lás
Ýttu á lástakkann og renndu fingri frá vinstri til hægri yfir örvasvæði skjásins.