
Mynd eða hreyfimynd send
Deildu myndum og hreyfimyndum með vinum og ættingjum með
margmiðlunarskilaboðum eða Bluetooth-tengingu.
Veldu
Valmynd
>
Myndir
.
Myndir og hreyfimyndir
31

Mynd send
1 Veldu möppuna sem myndin er í.
2 Veldu myndina sem á að senda.
Ef þú vilt senda fleiri en eina mynd skaltu velja
>
Merkja
og merkja við
myndirnar sem þú vilt senda.
3 Veldu
>
Senda
eða
Senda merkta
.
Hreyfimynd send
1 Veldu möppuna sem inniheldur hreyfimyndina.
2 Veldu
Valkostir
>
Merkja
og merktu við hreyfimyndina. Hægt er að merkja við
nokkrar hreyfimyndir til að senda.
3 Veldu
Valkostir
>
Senda merkta
og sendingarmátann.