
Mynd prentuð
Hægt er að prenta myndir með samhæfum prentara.
1 Notaðu USB-gagnasnúru eða Bluetooth (ef prentarinn styður það) til að tengja
símann við samhæfan PictBridge-prentara.
2 Veldu
Efnisflutningur
sem USB-tengiaðferð.
32
Myndir og hreyfimyndir

3 Veldu myndina sem á að prenta.
4 Veldu
>
Prenta
.