
Mynd lagfærð
Er myndin sem þú tókst of dökk eða ekki nógu vel afmörkuð? Hægt er að snúa
myndum um 90 og 180 gráður, skera þær og stilla birtustig, birtuskil og liti þeirra.
1 Veldu mynd í Mynd. mínar, Tímalína eða Albúmin mín.
2 Veldu
og svo það sem þú vilt breyta.