
Eigið snið búið til
Hvernig læturðu símann henta þörfum þínum í vinnunni eða skólanum eða heima?
Hægt er að búa til ný snið fyrir hvaða aðstæður sem er og gefa þeim viðeigandi heiti.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Snið
.
1 Veldu
Mitt snið 1
eða
Mitt snið 2
.
2 Veldu
Eigið val
og tilgreindu stillingar fyrir sniðið.
3 Sláðu inn heiti sniðsins og veldu
Í lagi
>
Vista
.