
Um heimaskjáinn
Á heimaskjánum er hægt að:
•
Sjá tilkynningar um símtöl sem ekki hefur verið svarað og móttekin skilaboð
•
Opna uppáhaldsforritin
•
Sett inn flýtivísa fyrir ýmsar aðgerðir, svo sem myndatöku eða vefskoðun
•
Skoðað uppáhaldstengiliðina þína og hringt eða sent þeim skilaboð eða tölvupóst
á fljótlegan hátt
•
Skoðað eftirlætis netsamfélögin þín
16
Sérstillingar