
Myndir og annað efni afritað á minniskort
Viltu tryggja að þú glatir ekki mikilvægum skrám? Hægt er að taka öryggisafrit af minni
símans og vista það á samhæfu minniskorti.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Samstill. & afrit
.
Veldu
Búa til ör.afrit
.
42
Símastjórnun

Afrit endurheimt
Veldu
Setja upp afrit
.