Nokia Asha 300 - Myndir og annað efni afritað á minniskort

background image

Myndir og annað efni afritað á minniskort
Viltu tryggja að þú glatir ekki mikilvægum skrám? Hægt er að taka öryggisafrit af minni

símans og vista það á samhæfu minniskorti.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Samstill. & afrit

.

Veldu

Búa til ör.afrit

.

42

Símastjórnun

background image

Afrit endurheimt
Veldu

Setja upp afrit

.