
Upphaflegar stillingar endurheimtar
Ef síminn virkar ekki rétt geturðu fært einhverjar stillingar í upprunalegt horf.
1 Rjúfa skal öll símtöl og tengingar.
2 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Still. framleið.
>
Eingöngu still.
.
3 Sláðu inn öryggisnúmerið.
Þetta hefur ekki áhrif á skjöl eða skrár sem vistaðar eru í símanum.
Eftir að upprunalegar stillingar hafa verið settar upp slekkur síminn á sér og
endurræsist svo. Það gæti tekið lengri tíma en venjulega.