
Innhringingar framsendar í talhólf eða annað símanúmer
Ef þú getur ekki svarað í símann geturðu flutt símtöl.
Símtalsflutningur er sérþjónusta.
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Símtalsstillingar
>
Símtalsflutn.
.
2 Veldu hvenær á að flytja móttekin símtöl:
Öll raddsímtöl — Öll símtöl eru flutt.
Ef á tali — Símtöl eru flutt þegar síminn er á tali.
Ef ekki er svarað — Símtöl eru flutt þegar ekki er svarað.
Ef utan svæðis — Símtöl eru flutt þegar slökkt er á símanum eða hann er utan
þjónustusvæðis í tiltekinn tíma.
Ef ekki næst í — Símtöl eru flutt þegar ekki er svarað, síminn er á tali, slökkt er
á honum eða hann er utan þjónustusvæðis.
3 Veldu
Virkja
>
Í talhólf
eða
Í annað númer
.
4 Ef
Ef ekki er svarað
eða
Ef ekki næst í
er valið skaltu stilla tímann sem á að líða
áður en símtal er flutt.