
Númer móttekins símtals eða skilaboða vistað
Hefurðu fengið símtal eða skilaboð frá aðila sem ekki er vistaður með símanúmeri á
tengiliðalistanum? Auðvelt er að bæta númerinu við tengiliðina.
Númer móttekins símtals vistað
1 Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Notkunarskrá
og
Móttekin símtöl
.
2 Veldu númerið og
Valkostir
>
Vista
.
3 Sláðu inn nafn tengiliðarins og veldu
Vista
.
Númer móttekinna skilaboða vistað
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
2 Veldu
Samtöl
eða
Innhólf
og skilaboð.
3 Ýttu á hringitakkann.
4 Veldu númerið og
Vista
.
5 Sláðu inn nafn tengiliðarins og veldu
Vista
.
Ábending: Til að setja inn nýtt númer hjá tengilið velurðu númerið og
Bæta við
tengilið
.