
Símtöl, sem hefur ekki verið svarað, skoðuð
Viltu sjá hver hringdi þegar þú misstir af símtalinu?
Veldu
Skoða
á heimaskjánum. Nafn þess sem hringir birtist ef það er vistað á
tengiliðalistanum.
Ósvöruð og svöruð símtöl eru aðeins skráð ef símkerfið styður það, kveikt er á
símanum og hann er innan þjónustusvæðis símkerfisins.
Hringt í tengiliðinn eða númerið
Farðu að tengiliðnum eða númerinu og ýttu á hringitakkann.
Símtöl, sem hefur ekki verið svarað, skoðuð síðar
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
>
Notkunarskrá
og
Ósvöruð símtöl
.