
Hlustað á talskilaboð
Þegar þú getur ekki svarað geturðu beint hringingum í talhólfið þitt og hlustað seinna
á skilaboðin.
Þú gætir þurft að vera með áskrift að talhólfi. Þjónustuveitan veitir nánari upplýsingar
um þessa þjónustu.
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Talskilaboð
og
Númer talhólfs
.
2 Sláðu inn númer talhólfsins og veldu
Í lagi
.
3 Til að hringja í talhólfið heldurðu 1 inni á heimaskjánum.