
Skilaboð send til hóps
Langar þig til að senda allri fjölskyldunni skilaboð? Ef þú hefur sett alla í einn hóp getur
þú sent öllum skilaboð samtímis.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
1 Veldu
Búa til skilaboð
.
2 Sláðu inn skilaboðin og veldu
Áfram
.
3 Til að velja hóp velurðu
Tengiliðahópar
.
4 Veldu
Senda
.