
Rafhlaðan hlaðin um USB
Er rafhlaðan að tæmast og vantar þig hleðslutæki? Hægt er að nota samhæfa USB-
snúru til að tengjast samhæfu tæki, svo sem tölvu.
Tengdu og aftengdu hleðslusnúruna varlega til að tengið fyrir hleðslutæki verði ekki
fyrir skemmdum.
Hægt er að nota USB-hleðslu ef rafmagnsinnstunga er ekki til staðar. Hægt er að flytja
gögn meðan tækið er í hleðslu. Afkastageta USB-hleðsluorku er mjög mismunandi og
það getur liðið langur tími þar til hleðsla hefst og tækið verður nothæft.
Tækið tekið í notkun
9