
Staðsetning loftneta
Loftnetssvæðið er auðkennt.
Forðast skal snertingu við loftnetssvæðið þegar loftnetið er í notkun. Snerting við
loftnet hefur áhrif á sendigæði og kann að minnka líftíma rafhlöðu tækisins þar sem
orkuþörf tækisins eykst þegar það er í notkun.