
Hlustað á útvarpið
Tengdu samhæft höfuðtól við símann. Höfuðtólið virkar sem loftnet.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Útvarp
.
Hljóðstyrk breytt
Notaðu hljóðstyrkstakkana.
Útvarpið stillt á spilun í bakgrunni
Ýttu á hætta-takkann.
Útvarpinu lokað þegar stillt er á spilun í bakgrunni
Haltu hætta-takkanum inni.