
Tónlist afrituð af tölvu
Viltu hlusta á tónlist sem er vistuð á tölvu í símanum? Notaðu Nokia Ovi Player og
USB-gagnasnúru til að halda utan um og samstilla tónlistarsafnið þitt.
1 Notaðu samhæfa USB-gagnasnúru til að tengja símann við tölvuna. Gakktu úr
skugga um að samhæft minniskort sé í símanum.
2 Veldu
Efnisflutningur
sem gerð tengingar.
3 Opnaðu Nokia Ovi Player í tölvunni. Nánari upplýsingar er að finna í hjálpartexta
Ovi Player.
Sumar tónlistarskrár kunna að vera verndaðar með stafrænum réttindum og ekki er
hægt að spila þær í fleiri en einum síma.
Tónlist og hljóð
33