
Persónuupplýsingar sendar
Viltu senda símanúmerið þitt eða netfang til einhvers sem þú hefur nýlega hitt? Settu
persónuupplýsingarnar þínar á tengiliðalistann, og sendu viðkomandi aðila
nafnspjald.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
og
Nöfn
.
Tengiliðir
21

1 Veldu færsluna sem inniheldur upplýsingarnar um þig.
2 Veldu
Nafnspjald
og sendingarmáta.
Móttekið nafnspjald vistað
Veldu
Sýna
>
Vista
.