Tengiliðahópur búinn til
Ef ættingjar eða vinir eru settir í tengiliðahóp er auðvelt að senda þeim öllum skilaboð
samtímis.
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
1 Veldu
Hópar
>
Bæta við
.
2 Sláðu inn heiti fyrir hópinn, veldu mynd og hringitón ef þú kýst, og veldu
Vista
.
3 Til að bæta tengiliðum við hópinn velurðu hópinn og
Bæta við
.