
Mynd eða annað efni sent með Bluetooth
Notaðu Bluetooth til að senda myndir, myndskeið og annað efni sem þú bjóst til yfir
í tölvuna þína eða annan síma.
1 Veldu og haltu inni hlutnum sem á að senda og veldu síðan
Senda
>
Með
Bluetooth
.
2 Veldu samhæfa tækið sem þú vilt tengjast. Ef þú finnur ekki tækið skaltu velja
Ný
leit
. Nálæg Bluetooth-tæki birtast á listanum.
3 Sláðu inn lykilorð ef um það er beðið.
Ábending: Þú getur einnig notað Bluetooth til að senda nafnspjöld.