
Flýtiritun notuð
Flýtiritun notuð
Innbyggða orðabókin stingur upp á orðum þegar talnatakkar eru valdir.
1 Veldu hvern talnatakka (2–9) einu sinni fyrir hvern bókstaf.
2 Til að finna rétta orðið velurðu * endurtekið.
3 Til að staðfesta orðið velurðu .
Textaritun
23