Nokia Asha 300 - Símanum læst

background image

Símanum læst
Viltu vernda símann fyrir óleyfilegri notkun? Veldu öryggisnúmer og stilltu símann á

sjálfvirka læsingu þegar þú ert ekki að nota hann.

Sérsniðinn öryggiskóði valinn

1 Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Öryggi

>

Aðgangslyklar

>

Breyta öryggisnr.

.

2 Sláðu inn forstillta öryggiskóðann, 12345.
3 Sláðu inn nýjan kóða. Nota skal minnst 5 tölur. Aðeins skal nota tölustafi.

Haltu öryggisnúmerinu leyndu og á öruggum stað fjarri símanum. Ef þú gleymir

öryggisnúmerinu og síminn er læstur þarftu að leita til þjónustuaðila. Þú gætir

þurft að greiða viðbótargjald og persónulegum upplýsingum í símanum kann að

verða eytt. Nánari upplýsingar fást hjá Nokia Care þjónustuveri eða seljanda

símans.

Öryggistakkavarinn ræstur
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Símastillingar

>

Öryggistakkavari

>

Virkur

.

Símanum er læst þegar tökkum hans og skjá er læst. Þú þarft öryggisnúmer til að geta

opnað símann.